Flýtilyklar
Jólatónleikar á Dyngju.
05.12.2024
Ţađ ríkti gleđi í hópnum sem ţćr Hlín Pétursdóttir Behrens og Margrét Lára Ţórarinsdóttir söngkennarar fóru međ á Dyngju á ţriđjudaginn.
Ţar komu fram flestir söngnemendur og fluttu ţeir fjölbreitt jólalög fyrir viđstadda. Nemendur voru á öllum aldri og komu fram einir sér og sameinuđust líka í smćrri og stćrri hópum og stóđu allir sig frábćrlega og heimilisfólk var ánćgt međ stundina.
Viđ óskum og ţökkum ţeim stöllum til hamingju međ flotta tónleika og frábćra nemendur.