Jólin nálgast.

Ţađ eru kennarar í Tónlistarskólanum sem sjá um undirleik og svo syngja nemendur og starfsfólk Fellaskóla jólalög eins og ţeim einum er lagiđ. 

17.desember er síđasti föstudagur fyrir jólafrí og ţá verđa Litlu jólin haldin hátíđleg í Fellaskóla og verđur dansađ í kring um jólatréđ og mun ţađ verđa stigskipt vegna sóttvarnarreglna og eins og áđur eru ţađ kennarar tónlistarskólans sem sjá um undirleik og ađ leiđa sönginn.

Ţađ er mikil óvissa međ jólatónleikana okkar og ljóst er ađ ţeir geta ekki fariđ fram međ eđlilegum hćtti ţó svo ađ viđ höfum vonast eftir ţví. Viđ munum ţví hafa ýmsan hátt í skipulagningunni til ađ reyna ađ gera eitthvađ međ nemendum og helst ađ geta bođiđ foreldrum líka en ţetta er allt óljóst en mun skýrast á nćstu dögum. 

Síđasta fimmtudag vorum viđ međ opna ćfingu á sal ţar sem nemendur spiluđu og sungu jólatónlist fyrir miđstig og hluta yngsta stigs Fellaskóla, en vegna sóttvarnarreglna ţá er ekki hćgt ađ bjóđa öllum nemendum í einu.

Ţannig ađ viđ undirbúum nemendur međ stefnu á einhvers konar tónleika hvort sem viđ verđum öll saman eđa hver og einn međ sinn nemendahóp.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir