Klassískir tónleikar.

Klassíska tímabiliđ í tónlistarsögunni nćr frá 1750 - ca 1830 og ţá voru nokkur af frćgustu tónskáldunum sem viđ ţekkjum í dag uppi. 

En ţegar talađ er um klassískt ţá erum viđ ekki eingöngu ađ miđa viđ ţađ tímabil heldur vorum viđ ađ leggja áherslu á einleikshljóđfćri t.d. ţverflautur, klarinett, fiđlur, píanó og svo söng sem fengu ađ njóta sín á ţessum tónleikum.

Einnig lćddumst viđ ađeins inn í nútímann og heyrđum Maple leaf Rag eftir ragtime meistarann Scott Joplin og Waiting for the morning međ popp sveitinni Bobbysocks, ţannig ađ ţađ var ekki allt háklassískt, en hvađ er klassík?

En flest af tónlistinni sem flutt var var eftir ţá félaga Mozart og Beethoven sem voru stjörnur klassíska tímabilsins sem áđur var minnst á, einnig voru lög eftir Gabríel Fauré, Burgmuller, Mendelssohn og Jón Ţórarinsson svo eitthvađ sé nefnt. 

Frábćrir tónleikar ţar sem nemendur fluttu sín verk af stakri prýđi og eiga kennnarar og međleikarar hrós skiliđ fyrir frammistöđu ţeirra.

Kennarar sem höfđu umsjón međ tónleikunum eru Berglind, Drífa, Hlín, Mairi og Suncana og undirleikur međ nemendum var í höndum ţeirra Sándors og Suncönu.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir