Kór

Kórćfingar fyrir nemendur í 1 - 4 bekk Fellaskóla hefjast aftur fimmtudaginn 8. október og verđa eins og síđastliđin vetur kl:14:10 í stađ félagsstarfs. Viđ stefnum á ađ koma fram viđ hin ýmsu tćkifćri bćđi utan og inna veggja skólans. Ađal giggiđ okkar síđastliđiđ vor, var söngur á Skógardeginum mikla og tókst ţađ afar vel og var skemmtileg reynsla fyrir krakkana. Kórstarfiđ er nemendum alveg ađ kostnađarlausu, nema ef leggja ţarf í útgjöld vegna ferđalaga eđa pizzuferđa og fl í ţeim dúr. Drífa Sig sér um stjórn og undirleik og vonast eftir ađ sjá flesta ţá er voru međ síđasta vetur og.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir