Landsmót SÍSL

Tónlistarskólinn í Fellabć sendi einn nemanda á mótiđ hana Rögnu Sigurlaugu ţverflautuleikara og var hún eini nemandinn af austurlandi og reyndar af landsbyggđinni allri fyrir utan Ţorlákshöfn og Reykjanesbć sem var ţátttakandi á landsmótinu.

SÍSL samband íslenskra skólalúđrasveita skiptist í A-sveit sem er fyrir ţá sem eru ađ stíga sín fyrstu skref   B-sveit fyrir nemendur á grunnstigi og ţar um kring og C-sveit fyrir lengst komna nemendur. 

Ţetta var landsmót B-sveita en samband íslenskra skólalúđrasveita skiptir landsmótunum niđur ţar sem fjöldi ţátttakenda vćri annars of mikill, en ţađ voru um 200 ţátttakendur á mótinu.

Mótiđ var glćsilegt og ţátttakendur lćrđu margt nýtt og tóku ţátt í allskonar uppákomum sem tengjast svona samveru.

Ţátttakendum var skipt upp í hljómsveitir sem ćfđu sér en sameinuđust í stórsveit í lok móts.

Mótiđ endađi svo međ glćsilegum stórtónleikum í Háskólabíói sunnudaginn 19.október og ađ loknum tónleikunum fengu allir hljóđfćraleikarar hressingu áđur en ţeir héldu heim á leiđ glađir međ afraksturinn.

Ţađ er ljóst ađ svona mót hafa mikiđ ađ segja fyrir nemendur, ađ hitta ađra, ćfa međ stórri lúđrasveit, öđlast reynslu og safna í kunnáttu bankann.

Viđ óskum Rögnu Sigurlaugu til hamingju međ ţátttökuna og Stefaníu Ţórdísi systur hennar ţökkum viđ fyrir ađ vera Rögnu innan handar á mótinu fyrir okkar hönd.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir