Flýtilyklar
Ljóđatónleikar.
Ţađ er vel viđ hćfi ađ halda slíka tónleika 1.desember en hann er einmitt dagur Íslenskrar tónlistar.
Hlín Pétursdóttir Behrens kennir söng bćđi viđ Tónlistarskólann í Fellabć-og á Egilsstöđum, og ţađ voru bćđi núverandi og fyrrum nemendur hennar sem komu fram ásamt undirleikurunum Sándor Kerekes og Öndu Steinu.
Á efnisskránni voru eingöngu íslensk lög viđ texta eftir íslenska höfunda.
Öll skipulagning var í höndum Hlínar og var ţetta notaleg stund ţar sem heyra mátti bćđi dramatísk og angurvćr lög í bland viđ gáskafullari og glettin lög.
Kannski eru ţessir tónleikar komnir til ađ vera á ţessum merka degi Íslandssögunnar og vćri ţađ vel viđ hćfi.