Meira um Upptaktinn.

Ţetta er glćsilegur árangur og frábćrt tćkifćri fyrir nemendur til ađ koma hugđarefnum sínum á framfćri.

Enn lagiđ mun verđa útsett og flutt af tónlistarfólki sem vinnur viđ tónlist og verđur spennandi ađ sjá hverjir ţađ verđa og hvernig útkoman mun koma út.

Viđ óskum henni Stefaníu innilega til hamingju međ ţetta og vonum ađ ţetta hvetji hana til ađ halda áfram ađ semja tónlist, en hún hefur samiđ ţó nokkur lög og flutt ţau bćđi ein og međ öđrum.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir