Melarétt.

Síđasta laugardag var réttađ á Melarétt í Fljótsdal.

Ţar steig á stokk nemandi frá okkur hún Ína Berglind Guđmundsdóttir og flutti nokkur lög bćđi eftir sig og ađra viđ eigin undirleik á gítar.

Ína Berglind er nemandi hjá Öystein Gjerde hér í skólanum í gítarleik, einnig er hún nemandi í söng hjá Margréti Láru Ţórarinsdóttur í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir