Nemendatónleikar tónlistarfélags ME.

Tónleikarnir fóru fram í Valaskjálf ţar sem fjölmenni var saman komiđ til ađ njóta tónleikanna.

Núverandi og fyrrverandi nemendur skólans okkar áttu stóran ţátt í tónleikunum og stóđu sig frábćrlega.

Ţađ er svo gaman ađ fylgjast međ nemendum ţegar ţeir undirbúa og ćfa heila tónleika ein og sjálf en ţađ er akkúrat vitneskja sem ţau taka međ sér úr tónlistarnáminu.

Viđ óskum ţeim til hamingju međ glćsilega tónleika og kennurunum ţeirra til hamingu međ frábćran árangur og hlökkum til ađ fylgjast áfram međ tónlistarlífinu í ME.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir