Nemendur á ferđ og flugi.

Á föstudagskvöldiđ héldu tveir nemendur ME ţau Krista Ţöll Snćbjörnsdóttir og Aron Már Leifsson ásamt hljómsveit tónleika ţar sem flutt voru lög hinnar  mögnuđu hljómsveitar Pink Floyd.

Ţetta var útskriftarverkefniđ ţeirra og er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţetta voru afar vel heppnađir tónleikar, ţar sem allir sem komu ađ stóđu sig međ stakri prýđi og ţetta er ekki einfaldasta tónlist í heimi sem ţarna var flutt.

Krista Ţöll er nemandi viđ skólann okkar hjá Margréti Láru söngkennara, og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ frábćra frammistöđu og útskriftarverkefniđ.

Einnig voru tveir kennarar viđ skólann okkar í hljómsveitinni ţau Friđrik Jónsson og Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir sem er einnig fyrrverandi nemandi hjá okkur.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir