Tónlistarnemendur komu víđa fram um nýliđna helgi.

Jóna Ţyrí er nemandi í 10.bekk Fellaskóla og er í tónlistarnámi í Tónlistarskólanum í Fellabć.

Viđ óskum henni innilega til hamingju međ glćsilega frammistöđu en hún flutti lagiđ Black Velvet og mun fyrir hönd Félasmiđstöđvarinnar Nýungar taka ţátt í Samfés sem haldin verđur í Reykjavík 3.maí nćstkomandi og sendum henni stuđningskveđjur.

Einnig komu nemendur og fyrrverandi nemendur og kennarar fram í öđrum viđburđum sem fram fóru um helgina.

Kvennakórinn Hérađsdćtur hélt skemmtikvöld í Valakjálf á föstudagskvöldiđ og í honum eigum viđ söngnemendur og hljómsveitin var skipuđ ţeim, Frikka sem er kennari viđ skólann, Hafţóri Val sem kenndi viđ skólann okkar um árabil og Pálma sem var nemandi hjá okkur á sínum yngri árum.

Vasele Babe stórkostlegi kjellinga kórinn hennar mögnuđu Suncönu Slamnig sem er kennari hjá okkur hélt tónleika í Tehúsinu á laugardaginn og voru ţetta hreint út sagt frábćrlega skemmtilegir tónleikar. Í kórnum eru nokkrar af söngnemendum okkar  og í hljómsveitinni voru nokkrir úr kennaraliđi skólans ţau Berglind, Mairi og Máni, einnig syngur Berglind međ ţegar hún ţarf ekki ađ spila.

Ívar Andri Klausen sem var nemandi Öystein Gjerde fyrir nokkrum árum hélt tónleika í Tehúsinu á laugardagskvöldiđ ţar sem hann lék lög af vćntanlegri plötu sem er í smíđum hjá honum og fćr hann nokkra af okkar allra bestu íslensku hljóđfćraleikurum til ađ leika međ sér á plötuna en hann var einn síns liđs á Tehúsinu , reyndar ásamt Casio MT85. Dásamleg tónlist sem hann semur, spilar á gítar í og síđast en ekki síst ţá syngur hann öll lögin líka og ég mćli međ ađ allir kaupi sér ţessa plötu ţegar hún kemur út.

Helginni var svo lokađ međ Gospel Messu í Egilsstađakirkju á sunnudagskvöldinu og var hún í stjórn organistans Sándor Kerekas og ţar voru söng nemendur bćđi sem einsöngvarar og líka í kórnum.

Ţađ er ekkert gleđilegra en ţegar nemendur eru ađ brillera og koma fram á hinum ýmsu viđburđum sem haldnir eru og óskum viđ ţeim öllum og kennurum til hamingju međ helgina sem var sko sannarlega viđburđarrík í tónlistarlífunu hjá okkur hér á svćđinu.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir