Nótan.

Nótan fyrir austurland var haldin ađ ţessu sinni í Menningarmiđstöđinni á Eskifirđi og komu nemendur frá flestum tónlistarskólum frá Vopnafirđi til Djúpavogs fram á tónleikunum.

Atriđin voru vönduđ og fjölbreytt af grunn-miđ-og framhaldsstigi.

Tveir nemendur frá okkur voru međ atriđi á tónelikunum ţau Magnús Viđar Kristmundsson nemandi í grunnnámi í píanóleik hjá Suncönu Slamnig og Stefanía Ţórdís Vídalín Áslaugardóttir nemandi í miđnámi í  ţverflautuleik hjá Berglindi Halldórsdótttur.

Magnús lék afar fimlega Maple Leaf Rag eftir Scott Joplin og Stefanía flutti fumlaust og fágađ Sicilenne eftir Gabriel Fauré, međleikari á píanó hjá Stefaníu var Suncana Slamnig.

Ţau stóđu sig frábćrlega og óskum viđ ţeim til hamingju međ frammistöđuna.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir