Nýjar sóttvarnarreglur.

Varđandi tónleika. Samkvćmt nýjum reglum mega allt ađ 150 manns vera saman í rými međ 1m fjarlćgđ og grímur og skráning gesta er skylda, einnig ţarf húsnćđiđ ađ rúma fjöldann og ljóst er ađ viđ getum ekki tekiđ á móti leyfilegum fjölda í húsnćđiđ okkar. En vel er hćgt ađ halda tónleika međ nemendum og kennurum eins og viđ gerđum um daginn og tókust ţeir vel. Eins og stađan er í dag ţá  höldum viđ okkur viđ reglurnar sem giltu áđur, enn hlökkum til ađ geta bođiđ óheft á tónleika til okkar og horfum björtum augum til vorsins, ţví ekkert er leiđinlegra en ađ takmarka fjölda ţeirra er vilja sćkja tónleikana okkar, ţví teljum viđ ađ betra sé ađ bíđa međ gesti á ţá ţangađ til ađ rýmkast en meira.

Núverandi reglur fyrir grunnskóla gilda til og međ 30.apríl nćstkomandi, en hugsanlegt er ađ ţćr breytist fyrir ţann tíma.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir