Opiđ hús.

Viđ ţökkum öllum ţeim sem lögđu leiđ sína til okkar í gćr fyrir komuna.

Skemmtileg stund ţar sem viđstaddir nutu tónlistarflutnings ýmis konar sem ungir og eldri nemendur ásamt kennurum fluttu.

Tilefniđ var Dagur Tónlistarskólanna sem er 7.febrúar ár hvert en venjulega erum viđ međ hefđbundna tónleika á ţessum degi en ákváđum ađ breyta til og bjóđa upp á kaffihúsastemningu og gefa gestum tćkifćri á ađ skođa skólann og frćđast um hin ýmsu hljóđfćri og starfsemina almennt. Eins og oft gerist ţá flýgur tíminn og ţađ hefđi veriđ gaman ađ geta haft lengri stund međ gestum ađ loknum tónlistarflutningi en ţar sem vel til tókst munum viđ örugglega gera ţetta aftur og ţá munum viđ skipuleggja dagskrána međ ţađ ađ markmiđi.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir