Píanó tónleikar

Ţađ er árlegur viđburđur hjá okkur ađ nemendur í píanóleik haldi tónleika í Egilsstađakirkju og er ţađ gert til ađ nemendur fái ađ spila á alvöru hljóđfćri og í stóru húsi.

Tónleikarnir heppnuđust vel og nemendur stóđu sig međ prýđi. Ekki gátu allir nemendur veriđ međ í gćr en ţeir fá tćkifćri síđar til ađ koma fram í kirkjunni.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir