Flýtilyklar
Píanó Tónleikar.
28.04.2022
Nemendur í píanóleik komu saman í Egilsstađakirkju í gćr ţar sem ţeir fluttu fjölbreytta tónlist útsetta fyrir píanó.
Margir voru ađ stíga sín fyrstu skref í ađ spila á tónleikum og var eftirvćntingin mikil hjá ţeim, og ekki síđur hjá ţeim sem lengra eru komin.
Dásamleg stund og viđ kennarar endalaust stollt af nemendum okkar, sem standa sig međ stakri prýđi.