Rótary í heimsókn.

Mjög gaman var ađ taka á móti ţeim og sýna ţeim ađstöđuna okkar og segja frá skólanum og vonandi höfđu ţau gagn og gaman af.

Ánćgjulegt ţegar félagasamtök láta sig skólamál varđa og ţá sérstaklega mál tónlistarskólanna sem margir ţekkja ekki mikiđ til.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir