Samaust 2021

Ţetta voru ţćr Gyđa Árnadóttir, Lísbet Ása Björnsdóttir, Krista Ţöll Snćbjörnsdóttir og Ína Berglind Guđmundsdóttir. 
Viđ erum afar stolt af ţví ađ hafa átt fjögur atriđi af átta og ţá ekki síđur ađ Gyđa lenti í ţriđja sćti og Ína Berglind í fyrsta sćti, en hún flutti frumsamiđ lag og lék sjálf undir á gítar og mun verđa ţátttakandi fyrir Austurland í Samfés sem er keppnin á landsvísu.

Ţćr eru allar nemendur hjá Öystein Gjerde sem hefur leiđbeint og stutt ţćr í gegnum árin og einnig sćkir Ína Berglind söngtíma hjá Hlín Pétursdóttur Behrens.

Viđ óskum ţeim öllum innilega til hamingju međ árangurinn og hvetjum ţćr til áframhaldandi ţátttöku á sviđi tónlistarinnar.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir