Skemmtilegir Dyngjutónleikar.

Ţađ var Virág Mészöly sem var búin ađ undirbúa frábćra tónleika međ nemendum sínum, en hún kennir fullorđnum á blásturshljóđfćri.

Bćđi voru einstaklings-og hópatriđi og var afar gaman ađ hlíđa á.  Einnig er gaman ađ geta ţess ađ ekki er alveg um hefđbundin hljóđfćri ađ rćđa en nemendur eru ađ lćra á óbó sem er afar áhugavert hljóđfćri og međ sérstakan hljóm og ţađ hefur aldrei áđur veriđ óbó nemandi viđ skólann, svo má nefna alt blokkflautu og klarinett sem eru líka krefjandi hljóđfćri ađ leika á.

Saman hljómuđu ţessi hljóđfćri dásamlega og heimilisfólk hafđi gaman af ađ fá svona fína kammermúsik til sín og ţökkuđu nemendum vel fyrir. Mörg af lögunum sem flutt voru eru frá árunum 1500 - 1700, sem sagt ekki alveg ný af nálinni en gćtu alveg eins veriđ ţađ.

Takk Virág og nemendur fyrir ţennan frábćra undirbúning og viđ hlökkum til ađ heyra meira frá ykkur.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir