Skólaáriđ 2020 - 2021 gengur í garđ.

Kennsla hefst mánudaginn 31. ágúst.

Fyrsti starfsdagur kennara er 24. ágúst en ţá er fyrirhugađ haustţing tónlistarkennara á austurlandi.

Skóladagatal fyrir skólaáriđ 2020 - 2021 er hćgt ađ sjá hér á heimasíđunni.

Eins og stađan er í dag mun skólahald hefjast í sama umhverfi og ţví lauk í vor.

Vegna covid er stađan nokkuđ óljós en viđ munum upplýsa um stöđuna eftir ţví sem ţörf er á og einnig um ţađ hvernig málum verđur háttađ ţegar nćr dregur ef breytingar verđa.

Hćgt er ađ hafa samband viđ skólann međ ţví ađ senda tölvupóst á netfangiđ drifa@fell.is og hćgt er ađ ná í skólastjóra í gsm 8665815 og sími skólans er 4700646.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir