Skólabyrjun haustiđ 2021.

Kennsla samkv stundaskrá hefst mánudaginn 30.ágúst.

Vikuna 23 til og međ 27.ágúst eru starfsdagar kennara og eru ţeir til undirbúnings kennslunnar.

Nemendur sem stunduđu nám síđasta vetur sitja fyrir í námi á komandi skólaári en viđ minnum ţá á  sem ekki hafa enn stađfest áframhaldandi nám ađ gera ţađ sem fyrst, ţar sem lausum plássum verđur ráđstafađ í nćstu viku.

Tónfrćđikennslan hefst mánudaginn 13.september og verđa nemendur ţá búnir ađ fá upplýsingar um ţađ hvenćr tímarnir verđa.

Viđ hlökkum til ađ hitta nemendur ađ nýju og hefja nýtt skólaár sem vonandi verđur okkur farsćlt og gott.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir