Skólalok 2021

Hrafnhildur, Ellen, Gyđa, Angelika og Sigríđur  ađ lokinni afhendingu skírteina fyrir áfangaprófin sín.


Ekki er hćgt ađ segja ađ síđastliđiđ skólaár hafi verđiđ međ hefđbundnum hćtti ţar sem covid setti oft strik í reikninginn, og voru t.d. engir tónleikar haldnir fyrir áramót.

En aldrei hafa jafnmargir nemendur tekiđ stigs-eđa áfangapróf viđ skólann og í vetur og kannski var tímanum öđruvísi variđ en ella en alla vega tóku 16 nemendur stigspróf og 7 nemendur tóku áfangapróf. 

En ţó engir tónleikar hafi veriđ fyrir áramót tók ađ birta til er leiđ á áriđ 2021 og og voru fyrstu tónleikar skólaársins haldnir 10.febrúar í Fellaskóla og voru ţađ rithmiskir tónleikar ţar sem komu fram hljómsveitir og sönghópar. Engir gestir voru á ţessum tónleikum.

24.mars vorum viđ međ klassíska tónleika í Fellaskóla og var ađ ţessu sinni foreldrum bođiđ til leiks sem var afar ánćgjulegt.

Ađ kvöldi 24.mars stóđ Hlín Pétursdóttir Berhens fyrir söngtónleikum í Egilsstađakirkju ţar sem nemendur hennar úr báđum skólum sitthvoru megin fljóts komu fram og fluttu tónlist t.d. tengda föstu. M.a. var fluttur hluti passíusálma Hallgríms Péturssonar. 

Rithmiskir söngtónleikar ađ viđstöddum gestum voru haldnir í Egilsstađakirkju 28.apríl og voru ţađ nemendur Öystein sem ţar komu fram.

Vortónleikar skólans voru síđan haldnir í Egilsstađakirkju 12.maí og voru ţeir tvennir ađ ţessu sinni, ţeir fyrri kl:16:30 og ţeir síđari kl:17:30. Ţetta voru veglegir  tónleikar ţar sem fjölbreytt tónlist hjómađi og ţar sem viđ gátum í fyrsta skipti tekiđ á móti gestum án mikilla takmarkanna var hátíđarstemning og gleđi ríkjandi.

Viđ höfum aldrei haldiđ svona marga tónleika í Egilsstađakirkju en ástćđan er sú ađ ţar gátum viđ tekiđ á móti gestum án mikilla takmarkanna eins og áđur hefur komiđ fram og kannski verđur ţetta framtíđin ađ einhverju leiti, hver veit.

Kennarar viđ skólann verđa ţeir sömu nćsta skólaár og voru í vetur og ţví ber ađ fagna. Einn kennari bćtist reyndar í hópinn og kennir nokkrum byrjendum píanóleik. Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ tónlistarskólar dafni og stćkki međ hverju misserinu, en ţađ byggist ađ öllu leiti á kennurum hans. Í okkar tilfelli er mannauđurinn slíkur og vandi vćri ađ finna annan eins hóp, ţeim ber ađ ţakka fyrir sína frábćru vinnu í ţágu skólans. Sjá má hér á heimasíđunni hverjir verđa viđ störf viđ skólann á nćsta skólaári.

7 nemendur tóku stigspróf í vetur og eru ţetta ţćr, Hrafnhildur Margrét Vídalín sem tók miđpróf á píanó, Ellen Gréta Smáradóttir sem tók grunnpróf á píanó, Gyđa Árnadóttir, Emilía Anna Óttarsdóttir og Rebecca Lísbet Sharam tóku allar grunnpróf í rithmiskum söng og ađ lokum tóku ţćr Angelíka Liebermeister og Sigríđur Ţorvaldsdóttir grunnpróf í klassískum söng. Viđ óskum ţeim sem og öllum öđrum okkar nemendum sem tóku próf til hamingju međ áfangann.

Á myndinni sem fylgir ţessari frétt má sjá nemendur er tóku áfangapróf en á hana vantar ţćr Emilíu og Rebeccu sem voru fjarverandi á skólaslitunum.

Viđ í Tónfell ţökkum nemendum, foreldrum og starfsfólki Fellaskóla fyrir afar ánćgjulegt og farsćlt samstarf í vetur og hlökkum til komandi skólaárs sem vonandi verđur ekki međ alveg sama hćtti og ţađ sem er ađ líđa ţó ţegar leiđ á hafi hlutirnir komist nćr ţví ađ verđa hefđbundnir.

Ţrátt fyrir allt ţá höfum viđ hér öll lćrt mikiđ af ţessu svokallađa ástandi ţar sem oft ţurfti ađ skipuleggja kennsluna upp á nýtt og bregđast viđ ytri ađstćđum međ litlum fyrirvara. Nú kunnum viđ ađ bregđast viđ og ţađ mun hjálpa ef samskonar ađstćđur koma til. 

Hafiđ ţađ sem allra best í sumar og viđ sjáumst aftur í lok sumars tilbúin ađ takast á viđ hinn fjölbreytta heim tónlistarinnar.

(Viđ minnum á skráningar í skólann, en fyrri nemendur sitja fyrir í nám og ţar sem afar lítiđ er um laus pláss er mikilvćgt fyrir okkur ađ fá vitneskju um hverjir ćtli ađ halda áfram í námi og ađ sjálfsögđu vonumst viđ ađ sem flestir geri ţađ)

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir