Skólaslit 2022

78 nemendur stunduđu nám í einkakennslu síđasta skólaár og 12 nemendur voru í forskóla.

Kennarar viđ skólann voru 8 auk skólastjóra.

3 nemendur tóku grunnpróf nú í vor í hljóđfćraleik og söng og 5 nemendur luku einnig grunnprófi í tónfrćđigreinum. 10 nemendur tóku síđan stigspróf í hljóđfćraleik og söng á vorönn. Óskum viđ öllum ţessum nemendum innilega til hamingju međ áfangann.

Ţeim og öllum öđrum okkar nemendum ţökkum viđ svo fyrir frábćrt samstarf í vetur og hlökkum til ađ hitta ţau aftur í haust. 

Einhverjir nemendur hverfa á braut og fara til náms í öđrum landshlutum og óskum viđ ţeim velfarnađar.

Eins mun Torvald Gjerde láta af störfum eftir áralangt starf viđ skólann og kveđjum viđ hann međ söknuđi og ţökkum honum gott og óeigingjarnt starf í gegnum árin.

Tónlistarskólinn er nú komin í sumarfrí en senda má póst á netfangiđ drifa.sigurdardottir@mulathing.is.

Hafiđ ţađ sem allra best í sumar og ţađ má alveg spila og syngja ţó ţađ sé sumarfrí :)


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir