Skólaslit voriđ 2024

Vortónleikar og skólaslit voru í gćr og var ţetta eins og alltaf mikil gleđistund međ örlítilli eftirsjá ţó, ţar sem ţađ er alltaf einhver eftirvćnting sem ríkir á skólaslitum.

Viđ ákváđum í ţetta skiptiđ ađ hafa bćđi tónleika og skólaslit sama daginn og byrjuđum viđ á ađ vera međ tónleika svona í klassískri kantinum og síđan komu skólaslit og svo enduđum viđ á rythmiskum hljómsveitum.

Nemendur voru á öllum aldri frá fyrsta bekk og upp úr og lagavaliđ fjölbreytt eftir ţví, en ţađ voru eingöngu hópatriđi ađ ţessu sinni og stóđu allir nemendur sig frábćrlega eins og viđ áttum auđvitađ von á.

Veturinn hefur veriđ ánćgjulegur eins og endranćr og ţökkum viđ öllum nemendum okkar kćrlega fyrir samstarfiđ í vetur einnig ţökkum viđ öllum foreldrum fyrir gott samstarf og komuna til okkar í gćr og ţeim sem hjálpuđu okkur viđ frágang sérstaklega vel.

Án nemenda vćri ekkert skólastarf og ţví ber ađ ţakka ţađ sérstaklega ađ nemendur velji ađ lćra tónlist í skólanum okkar og án kennara vćri engin kennsla og ţví ber líka ađ ţakka ţeim frábćru kennurum sem viđ höfum fyrir ađ velja skólann sem vinnustađ.

Samvinna er öllum mikilvćg og samstarfiđ viđ Fellaskóla er okkur afar mikilvćgt og ţökkum viđ öllu ţví frábćra starfsfólki ţar fyrir samstarfiđ, einnig í lok skólaársins ber ađ ţakka frćđslustjóra fyrir gott samstarf og skylning og fjölskylduráđi fyrir góđ samskipti.

Ég vona ađ sumariđ verđi ykkur öllum gott og viđ hlökkum til komandi skólaárs og förum út í sumariđ međ sól í hjarta.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir