Skráning fyrir skólaáriđ 2020 - 2021 er hafin.

Nú stendur yfir skráning í tónlistarnám nćsta skólaár.

Nemendur er hafa stundađ nám viđ skólann í vetur sitja fyrir í nám nćsta skólaár en ţurfa ađ tilkynna ţađ.

Viđ erum ekki međ rafrćnt umsóknareyđublađ en áhugasamir sendi póst á drifa@fell.is og ég sendi ţađ til baka.

Hér á heimasíđunni eru upplýsingar um námsframbođ, kennara og tónlistarskólagjöld.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir