Söngkeppni Samfés.

Söngkeppni Samfés fór fram í beinni útsetningu á RÚV  ţar sem 30 af bestu söngatriđum félagsmiđstöđva landsins komu fram á stóra sviđinu.

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ nemandi í skólanum okkar hún Ína Berglind Guđmundsdóttir kom sá og sigrađi keppnina ađ ţessu sinni og var sigurinn verđskuldađur.

Ína Berglind söng eigiđ lag og texta Tilgangslausar setningar en Ína hefur samiđ fjölmörg lög og komiđ fram á hinum ýmsu tónlistartengdu viđburđum. Einnig spilađi Ína Berglind sjálf undir á gítar.

Hún er og hefur veriđ nemandi Öystein Gjerde um árabil í Tónlistarskólanum í Fellabć og er einnig nemandi Margrétar Láru Ţórarinsdóttur í Tónlistarskólanum á Egilsstöđum.

Viđ óskum henni hjartanlega til hamingju međ sigurinn.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir