Flýtilyklar
Söngnemendur á ađventukvöldi.
Hlín Pétursdóttir Behrens hafđi veg og vanda af undirbúningi nemenda fyrir ađventukvöldiđ sem var hiđ hátíđlegasta í alla stađi.
Nemendur fluttu tvö lög, Hátíđ fer ađ höndum ein sem er íslenskt ţjóđlag og svo úkraínskt jólalag Carol of the bells. Ţađ voru söngnemendur frá báđum skólum beggja megin fljóts sem voru í flytjendahópnum og sá Sándor Kerekes organisti um undirleik.
Ţađ er afar gott fyrir nemendur ađ hafa svona tćkifćri til ađ koma fram og ţökkum viđ öll bođ sem skólarnir fá fyrir nemendur ađ koma fram ţví ţađ eflir fćrni og er líka góđ auglýsing fyir ţađ góđa starf sem fram fer í Tónlistarskólunum okkar hér.