Flýtilyklar
Söngtónleikar.
Fram komu nemendur á öllum stigum náms og fluttu fjölbreytta tónlist fyrir áhorfendur.
T.D. voru tveir nemendur sem fluttu frumsamin lög og svo var sönghópur í 4.bekk sem flutti lagiđ Rólegur kúreki eftir Bríeti.
Ţađ er alltaf svo magnađ ađ sjá hvađ nemendur eru ađ standa sig vel og líka framfarir frá ári til árs sem kemur til af áhuga nemenda og ţví ađ kennslan er ađ skila tilćtluđum árangri.
Hljómsveit skipuđ nemendum lék undir í nokkrum lögum annars var undirleikur í höndum kennara.
Viđ ţökkum gestum fyrir komuna og minnum um leiđ á vortónleikana okkar sem verđa fimmtudaginn 12.maí kl:18:00 í sal Fellaskóla og ţangađ eru allir velkomnir.