Starfsdagur mánudaginn 2.nóvember.

Á miđnćtti tóku gildi hertar sóttvarnarreglur vegna kórónaveirunnar og ţađ er ljóst ađ tónlistarskólinn fer ekki varhluta af ţeim. Á ţessari stundu er ekki ljóst hvernig skólastarfinu verđur háttađ ţví beđiđ er upplýsinga frá menntamálaráđi og sóttvarnarteymi varđandi skólastarf almennt, vonandi ćttu ţćr ađ berast um helgina. Viđ ćtlum ađ nota mánudaginn í skipulagningu nćstu vikna og sendum út upplýsingar um leiđ og ljóst er hvernig starfseminni verđur háttađ. 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir