Stelpu - Popp - Rokk

Viđ óskum öllum okkar nemendum sem tóku ţátt í tónleikunum í gćr fyrir frábćra tónleika og og kennurum fyrir allan undirbúning sem hefur stađiđ yfir síđan um áramót.

Ţađ er ekki víst ađ allir geri sér grein fyrir ţví hvađ felst í ađ halda svona tónleika, en ţađ er mikil vinna sem liggur ađ baki hjá nemendum og allir eru ađ gera sitt allra besta.

Ţađ var ekki ráđist á garđinn ţar sem hann var lćgstur, en flutt voru hetju lög á borđ viđ Alone međ hljómsveitinni Heart , Girls just want to have fun međ 80´drottningunni Cindy Lauper og svo auđvitađ Dúkkulísulagiđ Svarthvíta hetjan ásamt fleiri bombum, en 10 lög voru á dagskránni og tónleikarnir tóku um eina klukkustund og korter.

Ţegar flestir voru á sviđinu ţá var leikiđ á tvö hljómborđ, fjóra gítara, einn bassa og trommusett og ţrír sáu um ađ syngja sem segir okkur ađ utan um haldiđ er nokkuđ mikiđ.

Einnig má ekki gleyma rótinu, en flytja ţarf öll hljóđfćri niđur í sal og svo upp aftur ásamt ţví ađ rađa upp stólum og breyta matsalnum í tónleikasal. Ţetta er allt gert í góđri samvinnu viđ hinn frábćra Fellaskóla og nćsta verkefni hjá nemendum okkar hér í Fellabć er árshátíđarundirbúningur, ásamt fleiri verkefnum sem nú fara í hönd.

Viđ óskum nemendum og kennurum til hamingju međ glćsilega tónleika og undirbúning.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir