Sumarlokun á skrifstofu.

Hćgt er ađ sjá hér á heimasíđunni hvađa kennarar verđa viđ störf nćsta skólaár.

Haft verđur samband viđ foreldra og nemendur í ágúst varđandi tíma og skipulag en flestir ţeir sem sóttu um nám hafa fengiđ skólavist og ćttu ađ vera međvitađir um ţađ.

Stefnt er á ađ tónlist/forskóli verđi inn á stundaskrá fyrstu bekkinga og verđur ţađ nánar auglýst og útfćrt í haust.

Skóladagatal og gjaldskrá verđa uppfćrđ á heimasíđunni á nćstu vikum.

Vakin er athygli á ađ nú gildir systkinaafsláttur á milli systkina er stunda nám í Tónlistarskólunum í Fellabć og á Egilsstöđum.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir