Ţorrablót 2024

Ţetta er frábćr hefđ og krakkarnir hafa mjög gaman ađ ţví ađ taka ţátt í ađ halda uppi ţessum gamla góđa siđ.

Nemendur Tónlistarskólans léku undir í skemmtiatriđi yngsta stigs, sem var lagiđ um Búkollu og ég hugsa ađ ţađ séu ekki margir sem hafa spilađ á bassa íklćddir íslenskum ţjóđbúning.

Svo eftir borđhald var taliđ í og kokkurinn dansađur viđ undirleik Torvalds Gjerde okkar góđa fyrrum kennara sem lék á harmoniku af sinni alkunnu snilld.

Sem sagt frábćrt blót og góđur siđur hér í Fellaskóla.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir