Tónleikar

Um er ađ rćđa rythmiska tónleika og voru ţađ nemendur á ýmsum aldursstigum sem ţar komu fram og fluttu tónlist úr ýmsum áttum.

Hljómsveitin Queen átti heiđurssess á tónleikunum ţar sem ţeir áttu upphaflega ađ vera ţema ţeirra ţar sem í nóvember síđastliđnum voru 30 ár frá ţví ađ Freddy Mercury söngvari og einn helsti laga-og textahöfundur hjómsveitarinnar Queen féll frá og einnig voru 50 ár á síđasta ári frá ţví ađ Queen hóf ferill sinn.

Ţađ voru ţeir Öystein, Frikki og Wes sem áttu hitann og ţungan af undirbúningnum og sáu ţeir einnig alfariđ um skipulag og undirbúning tónleikanna.

Nemendur stóđu sig ađ sjálfsögđu frábćrlega og fer ađkoma ţeirra ađ tónleikunm í reynslubankann hjá ţeim.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir