Flýtilyklar
Tónleikar á Bókakaffi.
Ţađ gerđi einmitt nemandi viđ skólann hún Ína Berglind Guđmundsdóttir. En hún tók sig til og undirbjó og skipulagđi tónleika í fullri lengd og hélt ţá á Bókakaffi síđastliđiđ ţriđjudagskvöld. Hún lauk grunnprófi í rythmiskum söng nú í vor og er ţetta frábćr endir á góđu skólaári.
Hún fékk kennarann sinn til margra ára hann Öystein Magnús Gjerde til liđs viđ sig og saman héldu ţau dásamlega tónleika međ tónlist úr ýmsum áttum og ţau fluttu líka frumasamin lög eftir Ínu sem hver tónlistarmađur gćti veriđ stoltur af.
Viđ óskum Ínu Berglindi innilega til hamingju međ ţetta framtak og vitum ađ ţetta er bara byrjunin hjá henni, en hún er reyndar fyrir lögnu byrjuđ ađ koma fram og óskum viđ henni alls hins besta í framtíđinni á tónlistarbrautinni.
Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ Gréta vert á Bókakaffi var kennari í skólanum okkar til margra ára og ţađ vill svo skemmtilega til ađ hún kenndi bćđi Öystein og Ínu Berglindi, og ţau luku tónleikunum međ ţví ađ fá hana upp á senu til sín og enduđu tónleikana á ađ flytja lagiđ Svarthvíta hetjan mín sem er einmitt eftir Grétu og hjómsveitin Dúkkulísurnar gerđu frćgt.