Tónleikar 23.nóvember kl:18:00

Ţar er um ađ rćđa samspil og hljómsveitir sem flytja okkur fjölbreytta tónlist.

Má ţar nefna lög frá hljómsveitum á borđ viđ Metallica, Chicago og Das Kapital svo eitthvađ sé nefnt.

Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og hvetjum viđ ykkur öll til ađ fjölmenna og sjá og heyra hvađ nemendur hafa fram ađ fćra og einnig má nefna ađ undirbúningur hefur stađiđ yfir í nokkurn tíma og nemendur lagt mikiđ á sig svo tónleikarnir gćtu orđiđ ađ veruleika.

Veg og vanda af undirbúningi hafa ţeir Öystein, Frikki og Wes haft, en flestir eru ţađ nemendur ţeirra sem eru ađ stíga á stokk.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir