Flýtilyklar
Tónleikar.
Flutt var íslensk tónlist frá níunda og tíunda áratugunum ţar sem hver hljómsveitin af annarri leit dagsins ljós og ballmenning var í hávegum höfđ, ţannig ađ ţađ var ekkert veriđ ađ ráđast á garđinn ţar sem hann var lćgstur.
Nefna má lög eins og Stórir hringir međ Írafár, Svört sól međ Sóldögg og Funheitur međ Sálinni hans Jóns míns svo eitthvađ sé nefnt.
Nemendur stóđu stig mjög vel og allir gerđu sitt besta og viđ kennarar getum veriđ afar stolt af okkar fólki sem kom sá og sigrađi.
Ađ mestu leiti var undirbúningur í höndum ţeirra Mána og Frikka sem sáu um allar samćfingar og ţeir eiga hrós skiliđ fyrir góđan undirbúning.
Ađrir kennarar sem komu ađ undirbúningi og ćfingum nemenda eru Hrafnhildur Margrét, Hlín, Drífa, Wes og Öystein og óskum viđ ţeim öllum til hamingju međ sitt fólk.
Viđ ţökkum öllum ţeim fjölmörgu sem lögđu leiđ sína til okkar í gćr hjartanlega fyrir komuna og sérstakar ţakkir fá ţeir sem hjálpuđu okkur viđ ađ taka saman eftir tónleikana, bćđi foreldrar og nemendur.