Tónleikar á Dyngju.

Tónleikarnir voru glćsilegir og mjög fjölbreyttir og stóđu nemendur sig afar vel og voru skólanum til sóma.

Gestir voru mjög ánćgđir og spurđu, hvenćr komiđ ţiđ aftur, ţannig ađ ţeim ţótti vel til takast og gaman ađ geta glatt fólk međ fallegri tónlist.

Leikiđ var á harmoniku, píanó, fiđlu, víólu, saxófón, blokkflautu og klarinett og einnig voru ýmis samspil t.d. međ harmoniku, víólu og fiđlu, ţar sem nemendur léku skoskt ţjóđlag sem viđ ţekkjum sem Kvöldiđ er fagurt.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir