Tónleikar á Dyngju.

Um var ađ rćđa nemendur í söng hjá Hlín Pétursdóttur Behrens og sá hún um alla skipulagningu og ţökkum viđ henni fyrir ţađ sem og Sándor fyrir undirleik hjá nemendum.

Nemendur fluttu fjölbreytta tónlist allt frá Bubba Morthens yfir í ítalskar aríur og allt ţar á milli og stóđu nemendur sig međ prýđi og ţökkum viđ ţeim fyrir flutninginn.

Nćsta ferđ okkar á Dyngju verđur 4.mars og ţá verđa ţađ klassísk hljóđfćri sem fá ađ skýna.

Alltaf gaman og gefandi ađ koma á Dyngju og ţökkum viđ ţeim fyrir góđar móttökur.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir