Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju.
15.10.2025
Nokkrir nemendur skólans fóru í heimsókn á Dyngju í gćr og héldu tónleika fyrir fólkiđ sem ţar býr og ađra gesti sem mćttu ađ hlusta.
Nemendur léku af snilld og mátti heyra í píanói, harmoniku, víólu og barintonhorni, ţannig ađ atriđin voru fjölbreytt og skemmtileg.
Ţađ er alltaf gaman ađ koma á Dyngju og ţökkum viđ fyrir okkur og hlökkum til nćsta skiptis sem verđur í nóvember.
Á međfylgjandi mynd má sjá nemendur sem héldu tónleikana í gćr međ glćsibrag.