Tónleikar hjá TME

Mikill metnađur var hjá nemendum og greinilegt ađ nemendur lögđu sig alla fram sem sjá og heyra mátti á stemningunni í salnum sem var frábćr frá upphafi til enda.

Fjölmargir nemendur komu ađ tónleikunum bćđi sem hljóđfćraleikarar og söngvarar og meira ađ segja komu nokkrir af kennurum skólans fram sem söngvarar. 

Af ţeim fjölmörgu nemendum sem fram komu voru átta nemendur sem stunda nám viđ Tónlistarskólann í Fellabć og erum viđ afar stolt af frammistöđu ţeirra ţar sem ţau stóđu sig afar vel bćđi í söng og hljóđfćraleik. Einnig óskum viđ viđkomandi kennurum til hamingju međ nemendur sína.

Stjórn og formađur TME eiga hrós skiliđ fyrir ţessa framkvćmd alla og ţađ ađ leyfa öllum sem ţađ vilja ađ vera međ ţví ţađ eflir nemendur og ţjálfar ţá í ađ koma fram og styrkir tónlistarlífiđ.

Innilega til hamingju međ tónleikana ykkar TME.

Á myndinni sem fylgir ţessari frétt má sjá nokkra af nú-og fyrrverandi nemendum skólans.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir