Flýtilyklar
Tónleikar í gćr.
Fyrst skal telja nemendatónleika sem fóru fram í Fellaskóla og voru ţađ nemendur á ýmsum stigum er komu fram og léku á hin ýmsu hljóđfćri og eins ómađi líka söngur.
Síđan í gćrkvöldi voru tónleikar í Egilsstađakirkju, en ţađ var samstarfsverkefni Tónlistarskólanna í Fellabć og á Egilsstöđum.
Fram komu söngnemendur Hlínar Pétursdóttur Beherns, nemendur í píanóleik og einnig voru gestasöngvarar úr röđum kennara međ í hópnum.
Flutt var tónlist tengd föstu og einnig hluti passíusálmanna.
Einnig er gaman ađ segja frá ţví ađ Barkinn söngkeppni ME fór líka fram í gćrkvöldi og ţar áttum viđ bćđi fyrr-og núverandi nemendur, söngvara og hljóđfćraleikara. Ég vil óska ţeim til hamingju međ frábćra skemmtun og gaman ađ sjá hversu margir hćfileikaríkir nemendur eru hér á stađnum og ekki síđur ţađ ađ geta haft eigin hljómsveit sem er frábćrt og ekki sjálfgefiđ. Ţađ er líka gleđiefni fyrir okkur ađ sigurvegarinn Emilía Anna Óttarsdóttir er nemandi Tónfell og óskum viđ henni innilega til hamingju.