Tónleikar miđvikudaginn 12.febrúar kl:18:00.

Dagur Tónlistarskólanna er laugardaginn 8.febrúar og af ţví tilefni verđa tónleikar í Tónlistarskólanum í Fellabć miđvikudaginn 12.febrúar kl:18:00 í sal Fellaskóla.

Ţađ eru nemendur á öllum námsstigum sem koma fram, einir sér eđa í samspilshópum og hljómsveitum.

Einnig mun Stúlknakórinn Liljurnar heiđra okkur međ nćrveru sinni. Liljurnar eru samstarfsverkefni Tónlistarskólanna í Fellabć og á Egilsstöđum og Egilsstađakirkju.

Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir og ađgangur er ókeypis.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir