Hertar sóttvarnarreglur og páskafrí.

Eins og kom fram í pósti til foreldra í gćr ţá var allt skólahald fellt niđur í dag og á morgun föstudag vegna hertra sóttvarnarreglna vegna mikilla smita undanfarna daga.

Ţađ er von okkar ađ skólahald geti hafist aftur ađ loknu páskafríi eins og til stóđ ţriđjudaginn 6.apríl.

Viđ biđjum ykkur ţó ađ fylgjast međ pósti frá okkur ţar sem viđ sendum ykkur allar upplýsingar um hvernig málum verđur háttađ eftir ţví sem ţćr berast.

Viđ óskum ykkur öllum gleđilegra páska og vonumst til ađ hittast sem fyrst eftir páskana.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir