Flýtilyklar
Tónlistaratriđi á Stóru upplestrarkeppninni.
15.03.2024
Tónlistarskólarnir skiptast á ađ vera međ tónlistaratriđi á keppninni og nú var komiđ ađ okkur.
Nemendur stóđu sig međ stakri prýđi og voru skólanum til sóma og ţađ er mikilvćgt fyrir tónlistarskóla ađ vera sýnilegir međ margvíslegum hćtti og ţetta er einn liđur í ţví ađ koma fram utan veggja skólans.
Viđ ţökkum kennurum og ţeim nemendum sem ţarna voru á ferđ kćrlega fyrir tónlistarflutninginn.