Tónlistarmessa

Einnig tók kirkjukór Egilsstađakirkju ţátt ásamt organistanum Sandár Kerekes.

Nemendur fluttu tónlist eftir Inga T. Lárusson, Báru Grímsdóttur, Eyţór Stefánsson, Felix Mendelshon-Bartholdy og Hándel.

Einnig voru fluttir sálmar í almennum safnađarsöng og frumflutt glćný raddsetning Sándors á sálmi no. 304, Hér er vítt og hátt.

Flytjendum var vel fagnađ og nćsta tónlistarmessa verđur á vormisseri.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir