Tónlistarmessa.

Nemendur komu fram bćđi einir og saman í hóp.

Ađallega var um er ađ rćđa nemendur í söng hjá Hlín Pétursdóttur Behrens og Margréti Láru Ţórarinsdóttur og stóđu nemendur svo sannarlega undir nafni og mega ţćr stöllur vera stoltar af nemendum sínum, sem og undirbúningnum. Einnig var leikiđ á Selló og óbó í messunni.

Ţessi stund var hlý og falleg og viđstaddir fengu tćkifćri til ađ taka ţátt í söng og var vel tekiđ undir í almennum söng.

Á međfylgjandi mynd eru nemendur úr báđum skólum ásamt Hlín og Sándor organista sem einnig lék undir hjá nemendum.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir