Tónlistarmessa 12.mars.

Hlín Pétursdóttir Behrens var stjórnandi í messunni ásamt organistanum Sándor Kerekes, en nemendur Hlínar í einsöng viđ Tónlistarskólann á Egilsstöđum- og Fellabć sungu einsöng í messunni.

Gaman ađ segja frá ţví ađ ţađ var leikiđ á sembal og horn í messunni, en ţađ eru hljóđfćri sem viđ heyrum ekki í á hverjum degi, einnig var leikiđ á selló og ţverflautu sem viđ könnumst betur viđ.

Fjölbreytt tónlistarval og góđur vettvangur fyrir nemendur ađ koma fram á.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir