Tónlistarmessa í Egilsstađakirkju.

Nemendur komu fram undir dyggri stjórn kennara síns, Hlínar Pétursdóttur Behrens.

Ţau sungu saman sem kór auk ţess ađ syngja aríur og dúetta. Viđ ţetta tilefni var einnig tekin formlega í notkun nýútkomin sálmabók ţjókirkjunnar.

Einnig voru sálmar sungnir í almennum safnađarsöng sem leiddur var af söngvörunum og kirkjukór Egilsstađakirkju viđ undirleik organistans Sándor Kerekes.

Ţetta var hátíđleg stund sem lauk međ samveru yfir kaffi og međlćti.

Ţessi hefđ hófst haustiđ 2021 og fellur ó góđan jarđveg og nemendurnir njóta góđs af ćfingunni og einstökum hljómburđi kirkjunnar.

Búast má viđ nćstu messu međ ađkomu söngnemenda í mars á nýju ári.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir