Upphaf Tónlistarskólans í Fellabć

Upphaf Tónlistarskólans í Fellabć
Fellaskóli

Kennsla í Tónlistarskólanum skólaáriđ 2014 - 2015  hefst mánudaginn 1. september.

Áhugasamir geta sent inn umsóknir á póstfangiđ drifa@fell.is međ eftirfarandi upplýsingum. Nafni nemanda og hljóđfćri, heilt eđa hálft nám, nafni og kennitölu greiđanda.

Gjaldkrá skólans má finna á vef Fljótsdalshérađs undir gjaldskrár.

Ţađ eru allir velkomir í skólann sem eru á aldrinum 6 - 20 ára

Nú í ár fögnum viđ 20 ára starfsafmćli og verđur ţví gerđ góđ skil í vetur međ viđburđum sem verđa auglýstir ţegar  ađ ţeim  kemur.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir