Uppskeruhátíđ

Nemendur undir stjórn Öystein Gjerde héldu tónleika í gćr í Egilsstađakirkju. Ţetta er árlegur viđburđur ţar sem nemendur koma fram í kirkjunni og syngja fyrir gesti sína. 

Dagskráin var fjölbreytt og hćfileikarnir létu ekki á sér standa. Hljómsveitin var skipuđ nemendum í Tónfell úr 8 - 10.bekk Fellaskóla og skiptu nemendur hljóđfćraleiknum á milli sín.

Magnađir tónleikar sem gefa Eurovision ekkert eftir.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir